maí 19, 2003
Ég verð alltaf jafn REIÐ þegar mig vantar skó og fer í bjartsýniskasti og held að það gangi bara si svona ! Nei, því miður, kvenskór eru bara til upp í 41, það kom eitt par í 42 og það fór strax. Þeir FARA alltaf strax.
Skyldu íslenskir skókaupmenn þjást af sömu meinlokunni og var viðloðandi vefnaðarvörudeildina í ónefndu kaupfélagi (og er kannski enn) ?? Það er þetta:
Ég er með fætur í samræmi við líkamsstærð og get ekki skiilið hvers vegna í ósköpunum er ekki hægt að flytja til landsins skó í öllum stærðum !! Svo erfist þessi ófögnuður eins og annað og frumburður minn, sem er stór maður og notar skó númer 48-49 er í sömu klípunni. Þegar maður fer svo til útlanda, skoðar á netinu og allt það, þá er til hellingur af skóm í þessum stærðum, bara ekki hér á landi.
Skyldu íslenskir skókaupmenn þjást af sömu meinlokunni og var viðloðandi vefnaðarvörudeildina í ónefndu kaupfélagi (og er kannski enn) ?? Það er þetta:
"Það þýðir ekkert að panta þetta, það selst strax upp !!"
Ég er með fætur í samræmi við líkamsstærð og get ekki skiilið hvers vegna í ósköpunum er ekki hægt að flytja til landsins skó í öllum stærðum !! Svo erfist þessi ófögnuður eins og annað og frumburður minn, sem er stór maður og notar skó númer 48-49 er í sömu klípunni. Þegar maður fer svo til útlanda, skoðar á netinu og allt það, þá er til hellingur af skóm í þessum stærðum, bara ekki hér á landi.