mars 22, 2007
og sólin brosir...
Tenerife stendur algerlega undir vaentingum. Hér er dásamlegt ad vera. Í dag fórum vid í siglingu, skodudum hofrunga, grindhvali og umhverfid almennt. Rannveig sat longum stundum og beid eftir einhverjum sem líktist Pierce Brosnan, en sá eini sem kom var snaggaralegur gamall sjóari sem var baedi skipper, kokkur og tjónn um bord í skútunni okkar. Ég benti reyndar Rannveigu á ad hann hentadi vel sem altmugligman í Skógarkot. Hún aetlar ad gera honum tilbod ádur en hun fer heim, held ég.
Í fyrsta skipti nádum vid ad sólbrenna pínulítid, en ekkert alvarlegt samt. Ef madur brennur ekki í sterku sólskini úti á sjó hvenaer thá ?
Og vid eigum heila viku eftir - bara dásamlegt !!
Í fyrsta skipti nádum vid ad sólbrenna pínulítid, en ekkert alvarlegt samt. Ef madur brennur ekki í sterku sólskini úti á sjó hvenaer thá ?
Og vid eigum heila viku eftir - bara dásamlegt !!