
Það hefur snjóað töluvert undanfarna tvo daga eins og sjá má. Passar ! Við ætluðum að keyra norður í land á morgun og svo var Hákon Aðalsteinsson líka búinn að segja að það færi að hlýna Í GÆR ! Hann hefur sennilega verið að yrkja öfugmælavísu - karlinn sá.
sagði Tóta : 09:14