Steini bróðir verður fimmtugur á morgun. Þegar ég gekk með frumburðinn var mér sagt eftir fyrstu skoðun að ég ætti að eiga 28. ágúst Ég stóð auðvitað við það og eignaðist frumburðinn þennan dag. Ég hef alltaf verið góð í reikningi - alveg satt.
sagði Tóta : 13:56