Í gærkvöldi ætlaði ég að laga til í tenglunum mínum á blogginu. Og hvað haldið þið ! Ég eyddi helmingnum af templatinu - þar með teljaranum, flestum tenglum og ýmsu slíku. Þess vegna er ég búin að gera þessa útlitsbreytingu á blogginu mínu og ég lofa ykkur einu:
Henni er ekki lokið !
sagði Tóta : 13:35