ágúst 02, 2004
Frídagur verslunarmanna
Helgin varð skrýtin !
Brúðkaup frænda míns fór fram á laugardaginn og var að vonum skemmtilegt. Frændgarðurinn fjölmennti og það sást vel hvað svipmótið er sterkt á þessari fjölskyldu. Þessi þrjú, björninn og dætur bræðra minna, eru dæmi um það.
Undir miðnættið fréttum við lát vinar okkar og af þeim fregnum hefur helgin litast síðan. Verður trúlega fátt um blogg næstu daga.
Brúðkaup frænda míns fór fram á laugardaginn og var að vonum skemmtilegt. Frændgarðurinn fjölmennti og það sást vel hvað svipmótið er sterkt á þessari fjölskyldu. Þessi þrjú, björninn og dætur bræðra minna, eru dæmi um það.

Undir miðnættið fréttum við lát vinar okkar og af þeim fregnum hefur helgin litast síðan. Verður trúlega fátt um blogg næstu daga.
