ágúst 10, 2004
HEITT !!!
Það eru 26.8 stig í forsælu núna að verða 5 síðdegis. Heitasti dagur sumarsins, enn sem komið er að minnsta kosti. Það er þokkalega heitt um allt land heyrist mér og Jökla kemur til með að stríða verktökunum við Kárahnjúka næstu daga.
Samt heyrði ég í útvarpinu áðan að maður hefði verið stöðvaður á vélsleða á Digranesvegi í Kópavogi í dag.
Annað sem ég heyrði í útvarpinu voru úrslit í hanagalskeppni í Svíþjóð ! Er gúrkutíð ??
Samt heyrði ég í útvarpinu áðan að maður hefði verið stöðvaður á vélsleða á Digranesvegi í Kópavogi í dag.
Annað sem ég heyrði í útvarpinu voru úrslit í hanagalskeppni í Svíþjóð ! Er gúrkutíð ??
