<$BlogRSDURL$>

september 23, 2004

Það er gott að búa í Kópavogi 

Bóndinn er búinn að vera í tölvupóst- og símasambandi við fólk fyrir austan sem er að undirbúa komandi sveitarstjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi á Héraði. Í fyrradag sendi hann samstarfskonu sinni tölvupóst og endaði á orðunum "það er gott að búa í Kópavogi" - með tilvísun til ónefnds stjórnmálamanns.
Svarið sem kom til baka var svohljóðandi:

"Sæll. Vertu ekki með þessa vitleysu, Skúli ! Það er djöfullegt að búa í Kópavogi. Ekki nokkur leið að rata þar".

Svo mörg voru þau orð !

This page is powered by Blogger. Isn't yours?