október 29, 2005
Veðurlýsing frá veðurstofunni.
Rakst á þessa sérkennilega orðuðu veðurlýsingu á vef Veðurstofunnar. Óhefðbundið orðalag þó ekki sé meira sagt.
Kl. 18 var norðvestanátt, 8-13 m/s og snjókoma eða él um landið norðanvert, en mun hægari og léttskýjað syðra. Frostlaust úti með Austfjörðum en annars 0 til 11 stiga frost, kaldast í Þykkvabæ.
