<$BlogRSDURL$>

apríl 30, 2003

Það er kominn miðvikudagur og í mínu lífi hefur lítið gerst annað en að ég lá í bælinu í gær, með einhverja magakveisu. Er ekki alveg laus við hana enn en drattaðist samt í vinnu. Sýnist á líðaninni að ég efði bara átt að vera heima í dag líka. Þannig er það nú. Er að leita mér að gistingu í Kaupmannahöfn, ekki alveg tilbúin að borga 1000 kr. danskar fyrir nóttina en enda samt trúlega í einhverju slíku.
Fann reyndar á "alt om Köben" - vefnum leitarvél sem ég skráði mig inn á og ég er að fá töluverð viðbrögð við því. Sjáum hvað setur ....

This page is powered by Blogger. Isn't yours?