apríl 02, 2003
Jæja, kannski ég reyni að fara að skrifa hugleiðingar um allt og ekki neitt á netinu, í staðinn fyrir að skrifa þær alls ekki niður. Ég hef löngum gert það að hripa niður á einhverja snepla og í bókakompur það sem ég er að hugsa. Þetta týnist venjulega allt saman og er engum til gagns. En, nú hefst tilraunin !!