maí 28, 2003
AHA - ef ég vil eiga rólegt kvöld, alein heima - allir segjast vera á fundi, horfa á fótboltaleik eða vera að vinna frameftir - þá er ég búin að finna ráðið.
- Dagur 1: Kaupa hálft kíló af kjúklingabaunum og leggja þær allar í bleyti.
- Dagur 2: Elda fullan pott af kjúklingabaunaréttinum og bera fyrir heimilsfólk. Láta þess getið að það sé til annað eins af soðnum baunum.
- Dagur 3: BINGÓ