júlí 17, 2003
Frumburðurinn er kominn í sumarfrí - part one. Og hvert haldið þið að förinni sé heitið ? Til Færeyja !!! Á einhverja tónlistarhátíð sem enginn virðist hafa heyrt nefnda nema hann. Hún er haldin í GÖTU (veit samt ekki hvort Þrándur verður þarna).
Ég þarf að skutla honum á Seyðisfjörð í fyrramálið og svo skal siglt með Norrönu til Færeyja. Við erum búin að vera að skemmta okkur yfir fyrirsögnum á færeyskum fréttasíðum undanfarna daga. Þar er t.d. vitnað í danska verjumálaráðherrann og jafnvel svona fréttir verða fyndnar:
"Ein amerikanskur hermaður doyði av einari bumbuspreinging".
Og af því ég var að hlusta á hana Maríu sem hefur með nafngiftir sameinaðs sveitarfélags Stöðvarfjarðarhrepps og Búðahrepps að gera
og að það er staðreynd að lítill sveitahreppur, Fáskrúðsfjarðarhreppur, er ekki með í dæminu og klýfur nýtt sveitarfélag í herðar niður, ætti þá ekki sveitarfélagið að vera réttnefnt KLOFIÐ" ???
Ég þarf að skutla honum á Seyðisfjörð í fyrramálið og svo skal siglt með Norrönu til Færeyja. Við erum búin að vera að skemmta okkur yfir fyrirsögnum á færeyskum fréttasíðum undanfarna daga. Þar er t.d. vitnað í danska verjumálaráðherrann og jafnvel svona fréttir verða fyndnar:
"Ein amerikanskur hermaður doyði av einari bumbuspreinging".
Og af því ég var að hlusta á hana Maríu sem hefur með nafngiftir sameinaðs sveitarfélags Stöðvarfjarðarhrepps og Búðahrepps að gera
og að það er staðreynd að lítill sveitahreppur, Fáskrúðsfjarðarhreppur, er ekki með í dæminu og klýfur nýtt sveitarfélag í herðar niður, ætti þá ekki sveitarfélagið að vera réttnefnt KLOFIÐ" ???