Leikritið var um tvær systur - aðra stóra og hina litla. Tommustokkur var í öðru aðalhlutverkinu og sýndi hvernig stóra systirin minnkaði smátt og smátt meðan hin stækkaði að sama skapi.
Sérkennileg tilviljun að leikkonan/höfundurinn skuli eiga systur sem er 14 ára og töluvert hávaxin !!
sagði Tóta : 11:34