Veðrið er búið að vera frábært í dag. Verst að ég skyldi missa af því. Var kölluð til vinnu um miðjan dag í gær og aftur í dag. Var ekki búin fyrr en síðdegis og þá var mesti hitinn afstaðinn. En það spáir góðu og ég ætla að vera heima í garðinum mínum - besta stað í heimi þegar sólin skín !!
sagði Tóta : 22:13