ágúst 29, 2003
Það er kominn helgi og bóndinn væntanlegur til landsins í kvöld. Veðrið er samt frekar slæmt þarna og heimamenn ekki bjartsýnir á flug. Það má samt ekki dragast mjög lengi því eftir helgi verður flugvellinum lokað, burðarlagið heflað burt og nýtt lagt í staðinn. Þeir sem ekki komast burt áður en það gerist verða að hafa vetursetu.