ágúst 18, 2003
Í gær var Hallormsstaðadagur Ormsteitis.
Frábært veður, frábær þátttaka í öllum uppákomum og frábær atriði.
Hjólabátakeppni í Atlavík - Keppni milli sveitarstjórnarmanna Fella og Austur-Héraðs. Fellamenn unnu með því að mæta aðeins tvö og smala síðan hraustustu mönnunum á svæðinu í bátana. Gaman samt.
Gönguferð - með sýningu á trjámælingum og fellingu - alltaf jafn gaman að sjá það.
Texas Chainsaw Mardi Gras - eða keðjusagarblús skógarmanna. Stórkostlegur flutingur á tónverki Charles Ross sem skrifað var fyrir 4 olíutunnur, fjórar keðjusagir og bassatrommu og síðan frumflutt í miðjum skóginum.
Tónleikar Aðalsteins Ásbergs og Önnu Pálínu - Skemmtileg uppákoma við varðeldinn í Neðstareit.
Þarna voru 150 manns u.þ.b. og allir virtust hafa gaman af.
Frábært veður, frábær þátttaka í öllum uppákomum og frábær atriði.
Hjólabátakeppni í Atlavík - Keppni milli sveitarstjórnarmanna Fella og Austur-Héraðs. Fellamenn unnu með því að mæta aðeins tvö og smala síðan hraustustu mönnunum á svæðinu í bátana. Gaman samt.
Gönguferð - með sýningu á trjámælingum og fellingu - alltaf jafn gaman að sjá það.
Texas Chainsaw Mardi Gras - eða keðjusagarblús skógarmanna. Stórkostlegur flutingur á tónverki Charles Ross sem skrifað var fyrir 4 olíutunnur, fjórar keðjusagir og bassatrommu og síðan frumflutt í miðjum skóginum.
Tónleikar Aðalsteins Ásbergs og Önnu Pálínu - Skemmtileg uppákoma við varðeldinn í Neðstareit.
Þarna voru 150 manns u.þ.b. og allir virtust hafa gaman af.