<$BlogRSDURL$>

ágúst 21, 2003

Á morgun fer bóndinn til Ameríku - þ.e.a.s. hann fer til Grænlands, en við fundum það út í gær að það væri miklu flottara að fara til Ameríku en Grænlands og Grænland er jú í Ameríku. Ergo - hann er að fara til Ameríku.
Ég heyrði í Steingrími J. segja í útvarpinu að það væri alveg óþarfi fyrir Íslendinga að vera alltaf að þvælast til annarra heimsálfa, það væri margt að skoða bæði í Færeyjum og Grænlandi.

Haldiði að við ættum að fara að senda hann á námskeið í landafræði ??

This page is powered by Blogger. Isn't yours?