<$BlogRSDURL$>

september 01, 2003

Úr dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu:

Um kl. 21:30 á föstudagskvöld var tilkynnt um pilt sofandi ölvunarsvefni í innkaupakerru í verslunarmiðstöð. Pilturinn reyndist ekki ölvaður heldur í góðu lagi, hann var að bíða eftir að komast í bíó.

Um kl. 3 aðfaranótt laugardags var tilkynnt um meðvitundarlausan mann liggjandi á gangstíg. Er lögreglan kom á vettvang reis maðurinn á fætur og gekk sína leið.

Er svefnsýki að ganga í borginni ??

Ég bara spyr !!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?