október 29, 2003
Ég er komin með hraðvirkt samband hérna heima hjá mér - og þvílíkur munur !! Eini gallinn núna er að tengingin nær bara í forstofuna, verið að bíða eftir þráðlausa sendinum til að klára dæmið --- Flott skal það vera þá loksins sambandið er komið.
Ég sit sem sagt í forstofunni núna, með fartölvu á einum stól og sit á öðrum. Er búin að vera að brasa við að laga kommentakerfið hjá litlu systur en ekki búin að koma því í lag ennþá.
Ég sit sem sagt í forstofunni núna, með fartölvu á einum stól og sit á öðrum. Er búin að vera að brasa við að laga kommentakerfið hjá litlu systur en ekki búin að koma því í lag ennþá.