október 03, 2003
Skiltin sem um ræðir eru listaverk eftir Valborgu Salóme Ingólfsdóttur og voru sett upp sem hluti af sýningu í Trjásafninu sumarið 1995. Skógræktin á Hallormsstað keypti verkið og það er því enn á Hallormstað. Því miður er ekki hægt að hafa það uppi vegna skemmdaráráttu vegfarenda, sagði skógarvörðurinn mér.