<$BlogRSDURL$>

nóvember 25, 2003

Dagur mikillar hreyfingar.
Sjúkraþjálfun, reyndar ekki mikil hreyfing, heldur bara geislar og bylgjur, sundið í hádeginu, sem er að verða alveg ómissandi og svo fór ég í íþróttahúsið þegar ég kom heim, stalst til að spila nokkrar lotur í badminton, vann 3 og tapaði einni.
Það er svo GAMAN að spila badminton. Kemur svo bara í ljós á morgun hvort ég þoli það eða ekki.
Kom svo heim um 7-leytið og borðaði "Amerikansk farmarsoppa a la Skúli". Hún var nú bara þrælgóð.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?