desember 12, 2003
Eitt af því sem ég keypti var KAFFI, gott kaffi frá Kaffitári. Ég kaupi gjarnan slatta af kaffibaunum, sem ég set svo í frysti og mala eftir hendinni. Þannig kemst ég næst þessu frábæra bragði sem er af kaffinu mínu núna.
Ég er að fara á jólahlaðborð á Skriðuklaustri á eftir með vinnufélögum mannsins míns og á morgun ætlum við Tölvusmiðjugengið að hittast á Reyðarfirði og borða saman.
Ég keypti ekkert inn fyrir helgina, nema mjólk og skyr.
Ég er að fara á jólahlaðborð á Skriðuklaustri á eftir með vinnufélögum mannsins míns og á morgun ætlum við Tölvusmiðjugengið að hittast á Reyðarfirði og borða saman.
Ég keypti ekkert inn fyrir helgina, nema mjólk og skyr.