janúar 30, 2004
Það er á hreinu að björninn minn þarf að fara í aðgerð og láta laga handleggsbrotið - ekki skemmtileg tilhugsun það - . Hann á að mæta í aðgerð næsta miðvikudag - ég reikna með að fara suður svona til að halda í hina hendina á honum - eða þannig.
Fór í badminton áðan og tók hressilega á í hörku einliðaleik á móti Möggu. Þurftum þrjár lotur til að útkljá leikinn. Kristín kom líka, en ekki fyrr en frekar seint.
Fór í badminton áðan og tók hressilega á í hörku einliðaleik á móti Möggu. Þurftum þrjár lotur til að útkljá leikinn. Kristín kom líka, en ekki fyrr en frekar seint.