janúar 05, 2004
Þá er lífið að færast í hversdagslegan búning að nýju. Er mætt í vinnuna eftir langt og gott jólafrí. Dagurinn í dag fer í að rifja upp og reyna að muna.... setja sig aftur í stellingar fyrir prófun á verkefninu okkar, gera klárt til að sýna það eftir s.s. eina viku. En það verður lítið mál.
Björninn minn virðist ánægður í Eyjum, a.m.k. lítið að hringja í mömmu sína. Heyri í honum seinna í dag, vonandi.
Björninn minn virðist ánægður í Eyjum, a.m.k. lítið að hringja í mömmu sína. Heyri í honum seinna í dag, vonandi.