febrúar 08, 2004
Jæja, þá er ég komin heim aftur. Hér er töluverður snjór, samt ekki eins mikill og ég átti von á, ruðningarnir á Egilsstöðum samt töluverðir. Ég beið í tæpan sólahring eftir að komast austur, átti flug um hádegi í gær og komst loks af stað í morgun - mæting á Reykjavíkurflugvöll klukkan rúmlega 10.
Það er 15 stiga frost og snjótittlingarnir farnir að laumast inn um gluggana til að hlýja sér - mikið skil ég þá vel.
Það er 15 stiga frost og snjótittlingarnir farnir að laumast inn um gluggana til að hlýja sér - mikið skil ég þá vel.