Var við jarðarför í dag. Fjölmenni, veðrið fallegt, athöfnin falleg.
Svona dagar kenna manni að meta meir það sem manni hefur hlotnast - þessa hluti sem eru svo hverdagslegir að manni hættir til að taka þá sem sjálfsagða.
Megi nóttin verða ykkur svefnsöm og góð.
sagði Tóta : 00:59