apríl 18, 2004
Loksins virðast sýklalyfin vera farin að virka. Ég held næstum að ég fari í vinnu á morgun, verð eiginlega að gera það, er með bókað námskeið á Hornafirði á miðvikudag og ekki seinna vænna að gera sig klára fyrir það. Það var ekki alveg búið að staðfesta hvort næg þátttaka yrði, en eitt er víst, ef ég undirbý mig ekki, detta nógu margir inn til að það verði haldið.
Better safe than sorry ....
Svo er spennandi að fylgjast með Múlakvíslinni - hvað er að gerast þar.
Better safe than sorry ....
Svo er spennandi að fylgjast með Múlakvíslinni - hvað er að gerast þar.