Spurningakeppni fyrirtækja var í gærkvöldi, fyrsta umferð. Við lentum á móti liði frá Hótel Héraði og unnum 10:5. Önnur umferð byrjar á fimmtudag. Vitum ekki enn hverjir andstæðingarnir verða, en höfum svo sem ekki stórar áhyggjur af því.
sagði Tóta : 16:05