Er að lesa bókina "Timeline" eftir Michael Crighton. Hann er seigur í að búa til plott og ég held að hann hafi verið að skrifa kvikmyndahandrit í leiðinni, enda er myndin komin í bíóin. Planið hjá mér er að klára bókina og fara svo að sjá myndina áður en langt um líður.
sagði Tóta : 09:42