Eitt sinn heyrði ég mann segja:
"Ef ég ætti egg þá fengi ég mér egg og beikon, ef ég ætti beikon"
Mér datt þetta í huga áðan þegar vinnufélagi minn sem er - eins og maður segir - bandsköllóttur, fékk sér svo sterkt kaffi að hárin risu á höfðinu á honum !!
sagði Tóta : 16:09