<$BlogRSDURL$>

júní 11, 2004

Sól, sól, sól
og ég sit inni við vinnu mína !

Nota öll tækifæri til að sleppa út, en þau eru ekki mörg.
Það er verið að mála húsið sem ég vinn í að utan, þess vegna get ég ekki lagt bílnum á sama stað og venjulega. Legg honum á stæði í nokkurri fjarlægð og tek mér göngutúr milli bíls og vinnu. Skárra en ekkert.

Á morgun verður svo teiti - fyrst farið í rútu, labbað upp fjall, labbað niður fjall, aftur í rútu, upp í skóg, grillað og borðað og drukkið og borðað og drukkið og .....
Rúta heim einhvern tíma síðla kvölds.

Sennilega best að sofa ekki neitt.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?