júlí 21, 2004
Tapsárir gestir !
Hingað komu systir mín, mágur, dætur þeirra tvær og bróðurdóttir mín að auki. Það var skellt í krokketkeppni á lóðinni og er skemmst frá því að segja að ég burstaði gestina, enda á heimavelli. Þau voru hins vegar svo tapsár að kvittunin í gestabókina hljóðar svo:
Komum og unnum Tótu í krokkett !!
Hafið þið vitað annað eins - ég bara spyr ?
Komum og unnum Tótu í krokkett !!
Hafið þið vitað annað eins - ég bara spyr ?