<$BlogRSDURL$>

ágúst 09, 2004

Brjósklos í blíðunni 

Ójá, það er staðfest sem mig grunaði allan tímann. Ég er með brjósklos í bakinu og get því vænst ýmissa miður skemmtilegra hluta á næstunni. Veit ekki neitt um framhaldið. Ætli sé ekki rétt að finna sér sérfræðing í þessum meinum og fá að vita meira um það sem hægt er að gera í málinu.
Ég horfði á hitamælinn hækka úr 14 gráðum í nærri 19 á rúmum klukkutíma milli fjögur og hálfsex í dag. Frekar óvenjulegt, eins og rakinn í loftinu.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?