september 03, 2004
Aftur heima ...
Þá er ég komin heim aftur úr höfuðborginni. Til að gera langa sögu stutta varð niðurstaða ferðarinnar afgerandi: Ég fer í aðgerð eftir tvær vikur. Ekki meira um það.
Annað sem upp úr stendur eftir ferðalagið er sú staðreynd að í höfuðborginni á ég marga góða vini og við svona aðstæður gott að eiga góða að.
Er annars þreytt, skrifa meira seinna.
Annað sem upp úr stendur eftir ferðalagið er sú staðreynd að í höfuðborginni á ég marga góða vini og við svona aðstæður gott að eiga góða að.
Er annars þreytt, skrifa meira seinna.