október 11, 2004
Mér er farið að förlast....
enda er ég ári eldri í dag en í gær. Mér var bent á það áðan að ég yrði ekki vinsæl ef ég færi að kasta eggjum í fólk !
HAAAA ?? Ég vissi ekki hvað viðkomandi var að meina !
En þá hef ég víst gert þau mistök í síðustu færslu að hóta því að berjast "með oddi og eggi" fyrir nafninu Fljótsdalshérað á nýtt sveitarfélag.
Ókei, það yrði frekar subbulegt, en hugmyndin er alls ekki fráleit !
HAAAA ?? Ég vissi ekki hvað viðkomandi var að meina !
En þá hef ég víst gert þau mistök í síðustu færslu að hóta því að berjast "með oddi og eggi" fyrir nafninu Fljótsdalshérað á nýtt sveitarfélag.
Ókei, það yrði frekar subbulegt, en hugmyndin er alls ekki fráleit !