desember 17, 2004
Hvað skal segja !
Hreyknir flugfélagsmenn tilkynna nýja og betri bókunarvél fyrir innanlandsflug á netinu. Kíkti af forvitni og sá ÞETTA !!!
Fyrr má nú rota en dauðrota !
Hvar er metnaðurinn hjá stórfyrirtækinu að láta svona meinlega villu sjást á einni fjölsóttustu vefsíðu Íslendinga ?
(Ef einhver veit ekki hvað orðið "heimakoma" þýðir, er hægt að kynna sér það hér.)
Fyrr má nú rota en dauðrota !
Hvar er metnaðurinn hjá stórfyrirtækinu að láta svona meinlega villu sjást á einni fjölsóttustu vefsíðu Íslendinga ?
(Ef einhver veit ekki hvað orðið "heimakoma" þýðir, er hægt að kynna sér það hér.)