janúar 02, 2005
Afmælisbarn og eldur !
Ekki megum við bregða okkur af bæ án þess að eitthvað gerist. Við fréttum áðan að það hefði kviknað í kyndiklefanum í næsta húsi örfáum tímum eftir að við fórum á Norðfjörð. Fjölskyldunni tókst að slökkva eldinn áður en illa fór, en ekki mátti miklu muna.
Og svo á Danni bróðir minn afmæli í dag. Til hamingju með það, bróðir sæll !

Og svo á Danni bróðir minn afmæli í dag. Til hamingju með það, bróðir sæll !