<$BlogRSDURL$>

febrúar 04, 2005

Aftur kominn snjór ! 

Þorbjörn heimtar "update" og af því hann er svo ágætur áfangastjóri, læt ég það eftir honum.
Það snjóaði í nótt og éljagangur fyrirsjáanlegur fram eftir degi. Gat nú verið, bóndinn að þvælast akandi norður í landi og ætlar að keyra austur í kvöld. Þar að auki eru Jón og Kristín að koma austur með síðdegisvélinni (eða kaffivélinni eins og við köllum hana stundum). Það gengur vonandi allt vel. Skriðdalsblótið verður annað kvöld og þar verður örugglega skemmtilegt.
Ég er að fara í ræktina, í fjórða skiptið í þessari viku. Bara nokkuð gott hjá mér, er það ekki ?

This page is powered by Blogger. Isn't yours?