febrúar 23, 2005
Skyrkenndur
Það var umfjöllun í fréttum Ríkissjónvarpsins í gærkvölldum um skyr.is drykki Mjólkurbús Flóamanna. Varan hefur slegið í gegn og ekki að ástæðulausu, ágætis drykkur, sem minnir töluvert á skyrsúpuna sem mamma bjó stundum til í den. Í umfjöllun RÚV var talað um skyrkennda drykki og datt þá upp úr bóndanum: "Ætli maður geti orðið svona skyrkenndur af þeim" ?
Sumum er ekki viðbjargandi !!
Sumum er ekki viðbjargandi !!