<$BlogRSDURL$>

mars 21, 2005

Sjaldan er ein báran stök ! 

Þegar ein kýrin mígur, er annarri mál !

Og svo framvegis. Netsambandið heima hjá mér datt út fyrir helgi. Þar sem ég setti það upp að mestu leyti sjálf, get ég ekki hringt í neinn og skammast, heldur varð ég að fara í að prófa tæki, loftnet og leiðslur til að finna bilunina. Því ferli er enn ekki lokið og ég hef bara upphringisamband á símalínu þessa dagana.

Í gær neitaði svo prentarinn minn að virka og stuttu seinna fór heimilistölvan að frjósa án afláts.

Heimilistölvan var tekin með hingað á verkstæðið og verður vonandi kíkt á hana á eftir en prentarinn verður látinn bíða enn um sinn.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?