<$BlogRSDURL$>

júní 25, 2005

Skógardagurinn ! 

Skógardagurinn er að verða liðinn !
Nautið sem var grillað í nótt bragðaðist vel, veðrið var frábært, allt fullt af fólki, nýr Íslandsmeistari í skógarhöggi var krýndur og allt eins og það átti að vera.



Nautið í gærkvöldi !





Nautið í dag !





Úr Neðstareit í dag.



Í kvöld verður svo farið í Víðivallaskóg og borðað lambakjöt og drukkinn bjór, sungið og skrallað að skógarmannsið. það er hvergi betra að fá sér öl en í góðum skógarmannahópi úti í skógi.

Enda kvað skáldið Þorsteinn Valdimarsson:

" Er kyn þótt skógarmenn og konur drekki,
ég held nú ekki, ég held nú ekki.
Er kyn þótt skógarmenn og konur drekki,
ég held nú ekki, það er sjálfsagt mál. "

(framhald síðar)

This page is powered by Blogger. Isn't yours?