<$BlogRSDURL$>

september 26, 2005

Helgin 

Helgin var skemmtileg.
Tengdafjölskyldan kom saman í sumarbústaðahverfinu á Eiðum, þar sem við lögðum undir okkur 4 hús, veitti ekki af, alls komu 26 einstaklingar og langflestir gistu, eða um 20 manns. Þrátt fyrir veðrið skemmtu allir sér vel við spil, spjall, matarundibúning, krokketleik, gönguferðir, heimsókn í ónefndan sumarbústað tengdaforeldranna og samveru almennt. Við komum heim um hádegi á sunnudag og veitti þá ekkert af að hvíla sig svolítið það sem eftir lifði sunnudagsins.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?