september 28, 2005
Litlar stúlkur verða stórar
Hún Guðbjörg Anna eignaðist litla dóttur í síðustu viku. Hún er bara hálfu ári eldri en yngri sonur minn og ýmislegt brölluðu þau saman sem börn og unglingar á Hallormsstað. Mér sýnist á þessu hér að sú nýfædda sé býsna lík móður sinni og móðursystur og bara Nínu ömmu líka !