október 04, 2005
Mýs, fræ og menn !
Vissuð þið að venjulegar íslenskar hagamýs sem finna lindifuruköngul, hirða úr honum þroskuðu fræin en skilja hin eftir ?
Menn hafa ekki fundið neina ódýra aðferð við að leika þetta eftir.
Þá kemur spurningunum:
1. Er hægt að láta mýsnar vinna verkið?
2. Þarf að borga þeim fyrir eða nægir að skaffa þeim fæði og hlýtt húsnæði ?
3. Er frelsisskerðing músanna ámælisverð ?
Ja, maður spyr sig ?
Menn hafa ekki fundið neina ódýra aðferð við að leika þetta eftir.
Þá kemur spurningunum:
1. Er hægt að láta mýsnar vinna verkið?
2. Þarf að borga þeim fyrir eða nægir að skaffa þeim fæði og hlýtt húsnæði ?
3. Er frelsisskerðing músanna ámælisverð ?
Ja, maður spyr sig ?