október 17, 2005
Systur ?
Ég var spurð að því áðan, þar sem ég sat í heita pottinum við Sundlaugina á Egilsstöðum, hvort ég væri systir Petru ? Sá sem spurði hafði fengið þessar upplýsingar hjá starfsmönnum í Íþróttamiðstöðinni.
Þar sem þetta er ekki í fyrsta skipti sem ég er spurð að þessu og hef að auki stundum verið ávörpuð sem Petra, langar mig að láta alla sem þetta lesa vita eftirfarandi:
Ég á tvær systur, en hvorug þeirra heitir Petra.
Ég heiti sjálf ekki Petra.
Ég spila ekki blak, hvað þá að vera landsliðsþjálfari í blaki.
Móðir mín heitir ekki Elma heldur Bergljót.
Faðir minn heitir ekki Jón, heldur Hálfdan.
Svo mörg voru þau orð...
Þar sem þetta er ekki í fyrsta skipti sem ég er spurð að þessu og hef að auki stundum verið ávörpuð sem Petra, langar mig að láta alla sem þetta lesa vita eftirfarandi:
Ég á tvær systur, en hvorug þeirra heitir Petra.
Ég heiti sjálf ekki Petra.
Ég spila ekki blak, hvað þá að vera landsliðsþjálfari í blaki.
Móðir mín heitir ekki Elma heldur Bergljót.
Faðir minn heitir ekki Jón, heldur Hálfdan.
Svo mörg voru þau orð...