<$BlogRSDURL$>

október 16, 2005

Vegir Guðna Ágústsonar ... 

Í kvöld voru vinir okkar í mat hjá okkur, snæddum lambalæri, nýuppteknar kartöflur og fleira gott. Það var kveikt á sjónvarpinu, áttum von á fréttum af 100 ára friðunarafmæli Hallormsstaðaskógar sem haldið var upp á í gær. Þær fréttir komu, en einnig frétt um Hekluskóga, verkefni sem stórhuga fólk vinnur að þessa dagana.

Í þeirri umfjöllun kom fram að Hæstvirtur landbúnaðarráðherra vill leggja veg upp á Heklu. Þá missti Jón vinur minn matarlystina - hann gekk nefnilega á Heklu fyrir ekki svo löngu síðan og fannst hugmyndin afspyrnuslæm. Svo slæm að hann greip gestabókina mína og fékk útrás fyrir gremju sína með þessu verki:


This page is powered by Blogger. Isn't yours?