<$BlogRSDURL$>

nóvember 27, 2005

Jólahlaðborð 

Við vinnufélagarnir ásamt mökum fórum á jólahlaðborð á Skriðuklaustri í gærkvöldi. Það var ekki hægt að lýsa þeim kræsingum sem þar voru á borðum - alveg ofboðslega góður matur. Hér er matseðillinn.
Ég var sérstaklega hrifin af hreindýrapaté og svo kalkúnanum.

Bjarni vinnufélagi minn líkti málsverðinum við maraþonhlaup. Fara hægt af stað, halda síðan jöfnum hraða og klykkja út með endaspretti. Hann gaf svo sjálfur of mikið í á miðkaflanum og varð að játa sig sigraðan á endsprettinum. Aumingja hann !

This page is powered by Blogger. Isn't yours?