nóvember 28, 2005
Stjörnuspáin
Ég var að tuða yfir því áðan að ég þyrfti að gera alla hluti sjálf og rakst svo á þessa klausu á mbl.is:
Vogin þarf að gera allt sjálf í dag. Brettu upp ermarnar. Sjálfstæð vinnubrögð hjálpa þér ekki einasta við að ná settu marki fyrr en ella, heldur eykur sjálfstraustið. Skilgreining þín á velgengni er ekki sú sama og annarra, en þeim þykir samt sem áður mikið til þess sem þú gerir koma.
Ég er vog.
Vogin þarf að gera allt sjálf í dag. Brettu upp ermarnar. Sjálfstæð vinnubrögð hjálpa þér ekki einasta við að ná settu marki fyrr en ella, heldur eykur sjálfstraustið. Skilgreining þín á velgengni er ekki sú sama og annarra, en þeim þykir samt sem áður mikið til þess sem þú gerir koma.
Ég er vog.