nóvember 24, 2005
Tannvöntun
Auglýsing frá tannlækni, nei fyrirgefið þið, tannréttingatannlækni !
Bein tilvitnun í blaðið Dagskráin á Austurlandi
"[Nafn tannlæknis] framkvæmir einnig endajaxlatökur og tannplantaaðgerðir með ísetningu svissneskra titanium skrúfa í kjálkabein fyrir þá sem tapað hafa einstökum tönnum, hafa tannvöntun eða vilja láta festa gervitennur með smellum. Einnig er á staðnum sérstakt röntgentæki þar sem menn geta fengið breiðmyndir af kjálkum og kjálkalið."
Hefur fólk orðið tannvöntun ? Suma vantar eina eða tvær tennur og ég veit um mann sem er tannlaus, en þetta hefði mér aldrei dottið í hug að segja, hvað þá birta á prenti !
Og hvað er þetta með þessar breiðmyndir ? Hugmynd að jólagjöf handa ættingjunum eða.... ?
Bein tilvitnun í blaðið Dagskráin á Austurlandi
Hefur fólk orðið tannvöntun ? Suma vantar eina eða tvær tennur og ég veit um mann sem er tannlaus, en þetta hefði mér aldrei dottið í hug að segja, hvað þá birta á prenti !
Og hvað er þetta með þessar breiðmyndir ? Hugmynd að jólagjöf handa ættingjunum eða.... ?